Neyðasendar / Talstöðvar

Neyðasendar og fl 2Gott öryggi er gulli betra hér á Íslandi þar sem veður eru válynd og mikið af hættum frá nátturunar hendi fyrir ferðalanginn.

Ýmsar breytur ráða því hvaða öryggistæki er best að nota og skulu menn því kanna hvaða tæki hentar best við hverju sinni.

GPS tæki eru hentug til að rata í slæmu skyggni eða komast auðveldlega og nákvæmlega á áfangastað.  9500 kr sólarhringur x dagafjöldi

CB- Talstöðvar eru góð leið til að vera í sambandi við ferðafélaga eða láta vita af sér og ferðum sínum á milli bíla og fl. Tvær handstöðvar. EKKI hægt að kalla eftir neyðaraðstoð 
verð: 8500 kr sólarhringur x dagafjöldi

VHF- Talstöðvar eru eitt mesta öryggistæki jeppa og sjómanna, hér er um að ræða langdrægna tíðni þar sem hægt er að kalla eftir aðstoð komi til neyðarástands.
verð: 15500 kr sólarhringur x dagafjöldi

Tracker 2 snjóflóðaýlir fyrir snjósleðamenn og aðra ferðalanga sem arka snjóinn er mikið öryggi , Tracker 2 snjóflóðaýlir er örugg og góð leið fyrir þá sem eru í hópi manna með svipuð tæki. 12500 kr sólarhringur x dagafjöldi.

Neyðasendir fyrir alla ferðalanga til lands eða sjós.
Hér er einfaldur neyðasendir sem sendir neyðaboð til björgunasveita og staðsetningu þess sem sendir boðið ef til neyðartilfella komi. 17500 kr sólahringur x dagafjöldi.

Fixed right-sidebar
Iceland Tour