Dekkjaleiga, jeppar, trukkar og fl.

Dekkjaleiga 2Sprakk á dekkinu úti á landi eða innanbæjar?

Hugsanlega ertu í ferðaþjónustuiðnaðnum og mátt alls ekki stoppa eða trukkari og ert á eftir klukkuni eða þú ert bara í algerum mínus og vantar aðstoð sem allra fyrst.

Hringdu í okkur við sendum dekkið annaðhvort á staðinn eða komum hvert á land sem er í brýnum tilfellum.

Þú leigir dekkið af okkur með felgu og skilar þegar þú ert kominn í bæinn eða með annað dekk.

Auk þess getum við keypt dekkið fyrir þig og komið því til þin, hvort sem er keyrt það sjálfir eða sent á bíl, allt eftir mikilvægi tímans og þinni hentisemi.

ATH: í sumum tilfellum ss trukkum eða óvenjulegum stærðum þyrftum við að kaupa dekk, eða ef allur lager af því ákveðna dekki sé úti.

Fixed right-sidebar
Iceland Tour