Iceland Events býður uppá flest allar veiðivörur til fiskveiða í ám og vötnum til útleigu.
Hægt er að leigja flugustangir með hjóli, háfa, veiði vesti með helsta útbúnaði í, vöðlur auk gúmmíbáta.
Auk þess erum við með spúna stangir og töskur. Hafðu samband og gefðu starfsmanni upp hvað vantar og hann gefur þér tilboð í þær veiðigræjum sem þig kann að vanta.
ATH: Hattur og gleraugu eru mikilvægur útbúnaður í fluguveiðina, til varnar önglum í augu og höfuð. Verðdæmi geta verið lægri eftir útbúnaði og tegund.
Verðdæmi: flugustöng auk albúnaðar ss vöðlur, vesti, hattur, gleraugu, flugur og fl.
1 Dagur: 45,000 kr
Helgarleiga: 82,000 kr
Vikuleiga: 140,000kr