Snjóþrúgur

Snjóþrúgur 2Frábær viðbót í skotveiðina eða fjallasportið.

Hvar sem þú ert í djúpum snjó eða miklum snjó verða þessar þrúgur þínir bestu vinir, hér kemstu mun hraðar yfir þar sem þú að miklum parti flýtur auk þess að þú eyðir mun minni orku á hvern km.

Frábært verkfæri fyrir alla útivistamenn, mikill munur kemur strax í ljós við ekki dýpri snjó en 22cm

     1 Dagur: 4800 kr
     Helgarleiga: 6800 kr
     Vikuleiga: 16,900kr

Fixed right-sidebar
Iceland Tour