Vöðlur

Vöðlur 2Vöðlur eru nauðsinlegur hlutur við veiðina, hér geturu leigt þér vöðlur í sólarhing eða meira og verið áhyggjulaus yfir því að blotna eða komast ekki á rétta staðinn í veiðini.

Góðar þykkar neopren vöðlur sem halda góðum hita og eru með gripmiklum skóm fyrir leðju eða grýttan botn.

     1 Dagur: 10,000 kr
     Helgarleiga: 18,000 kr
     Vikuleiga: 35,000kr

Fixed right-sidebar
Iceland Tour