Seglbretti "Wind-surf Go pro"

Seglbretti 2Seglbretti er ein skemmtilegasta uppfinning samtímans, hér er svo margt sem spilar inní sem gerir þessa íþrótt eins frábæra og raun ber vitni.

Til að byrja með er best að lýsta seglbretti eins og að vera á snjóbretti á vatni, nema að ná tökum á seglbretti er auðveldara, þar ertu með mastur sem styður þig og þegar þú dettur er það bara í mjúkt vatnið.

Seglbretti eru frábær fyrir alla fjölskylduna, krakkar feta mjög auðveldlega náð tökum á þeim fljótt.
Leigðu seglbretti fyrir fjölskylduna og taktu með í fetðalagið, sumarbústaðinn eða bara niðrí Nauthólsvík
Hjá okkur færðu allt sem til vantar í sportið leigt, blautgalla, björgunarvesti og fl

ATH:  Allan aukabúnað og hlífðarfatnað ss blaut / þurrgalla, hjálma og gleraugu er leigt hjá okkur. Byrja skal á að æfa sig í vötnum áður en farið er í sjó.

        1 Sólahringur: 12,214.kr
        Helgarleiga: 15,000 kr
        Vikuleiga: 42,248 kr.

Fixed right-sidebar
Iceland Tour