Sjóskíði "Obrien Race Comp Series"

Sjóskíði 2Við hjálpum þér að búa til ógleymanlegar minningar á vatninu, skelltu á þig Mono sjóskíðunum og þú upplifir vatnasport í annari vídd.

Sjóskíði frá Iceland Events eru ekki bara sjóskíði heldur svokölluð Mono skíði, þar náum við að blanda saman leik og siglingu, þar sem báðir fætur eru á sama skíðinu getum við náð ótrúlegum hraða þar sem fyrirstaðan er minni auk þess sem auðvellt er að gera ýmis trikk ss stökk og fl sem ekki er hægt að gera með Dual sjóskíðum sem eru tvö skíði eða eitt á sitthvorum fæti.

Skíðinu fylgir sérstakur kaðall sem bæði flýtur og hefur teygju sem gerir það að verkum að upptakið er mun þýðara.

     1 Dagur:  10,000 kr
     Helgarleiga: 15,000 kr
     Vikuleiga: 25,000kr

Fixed right-sidebar
Iceland Tour