Eitur-Slanga "Inferno Tube, Crasy Donut"

Slanga 2 2Lýsingarorð hafa ekki enn verið fundin upp fyrir þetta fyrirbæri, en nánasta lýsingin væri: Eins og að vera í vatnsrennibrautagarði, þessi græja má eiga það að hún skolar ekki bara leiðindunum úr þér heldur minninu líka.

Frábært leiktæki sem í einföldum sinni sameinar allt það sem kallast GAMAN!

Hér þarf lámark 900cc jet ski eða bát til að draga slönguna, Iceland Events leigir hvoru tveggja út svo biðjið um pakka tilboð sé verið að leigja bát eða jet ski einnig.

ATH: Í beygjum fer slangan hraðar svo takmarkið hraða í beygjum.

    1 Dagur:  9,900 kr
     Helgarleiga: 15,000 kr
     Vikuleiga: 25,000kr

Fixed right-sidebar
Iceland Tour