Snorkel búnaður

Snorkla 2Skoðaðu veröldina frá öðru sjónarhorni heldur en að þú hefur nokkurtíman séð hana áður.

Undraveröldin eða undirveröldin kemur öllum á óvart, fæstir hafa skellt sér í að snorkla eða hálf-kafa eins og hægt er að kalla það hér á íslandi.

Margar undraperlur eru hér á Íslandi bara rétt fyrir utan þröskuldin hjá okkur sem vert er að skoða, ekki þarf að fara lengra en niður í fjöru hvað sem er, eða í Nauthólsvíkina til að komast í skemmtileg svæði til að snorkla.

Allir geta snorklað, því þú ákveður þá fjarlægð sem þú ferð frá landi, ávallt vera í björgunarvesti því það hjálpar þér að fljóta auðveldlega, auk þess er gott hér á Íslandi að vera í blaut eða þurrbúning.

Gerðu eitthvað einfallt og auðvellt og leigðu þér, börnunum, maka eða vinum snorkl sett og hoppið út í.
Snorklsett inniheldur gleraugu, öndunarpípu og froskalappir, Búningasett inniheldur frá 3mm blautbúning og björgunarvesti

ATH: Starfsmenn Iceland Events geta aðstoðað með val á snorkl stöðum sé óskað.

Snorkl sett   1. Dagur:  3,900 kr
Búningasett 1. Dagur: 8,500 kr
Nærsti dagur + 2000 kr á sitthvoru settinu

Fixed right-sidebar
Iceland Tour