Gúmmíbátar

b2 GúmmíbátarFyrir veiðina eða bara góðan dag útá vatni erum við með gúmmíbáta sem henta við ýmis tækifæri.

Við bjóðum uppá gúmmíbáta með eða án  5hp utanborðsmótora og 20hp utanborðsmótora, góðir og öruggir bátar.

20hp mótor er á 15,000kr sé bátur leigður.  5hp mótor er leigður á 9800kr sé bátur leigður með.

Verð án utanborðsmótors
           1 Dagur: 35,900 kr
     Helgarleiga: 68,000 kr
         Vikuleiga: 140,000kr

Fixed right-sidebar
Iceland Tour