Stærri bátar og snekkjur

Stærribátar og snekkjur 2Iceland Events leigir út báta sem eru allt frá því að vera sjóstangveiðibátar uppí lúxusbáta sem taka 30. manns.

Hafðu samband og láttu okkur vita hverning bát þig vantar og við gerum þér tilboð, bæði er hægt að leigja báta með skipstjóra eða án skipstjóra.

Við hvetjum alla sem koma til með að leigja báta að leigja vanan skipstjóra með, hvort sem það er til sjóstangveiða eða stærri bát til skemmtana.

Með því er aukið öryggi og leigjendur geta slappað af í góðum höndum þeirra tveggja reynslu mikilla skipstjóra sem við höfum úr að velja.

Auk þess minnum við á, ef ekki er vilji til að leigja skipstjóra með, þá er stjórnanda skemmtibáts svama hvaða stærðar henn er, er með öllu óheimilt að neyta áfengis um borð.

Verð: Hafið samband við starfsmenn Hot Stuff

Fixed right-sidebar
Iceland Tour