Plötusnúðar "dj's"

Plötusnúður 2Hvaða veisla, partý eða uppákoma er án tónlistar?

Það fyrsta sem einhver myndi segja væri, Jarðafarir! En það er meira að segja tónlist í jarðaförum, á öllum viðburðum skiptir miklu máli að rétta tónlistin sé sé spiluð.

Tónlist er oftast miðað við aldurshóp en einnig getur tegund uppákomu ráðið miklum mun á hverning tónlist er valin, til dæmis má nefna tónlist sem spiluð væri í brúðkaupi er að öllu leiti frábrugðin tónlist sem spiluð væri á tískusýningu, og tónlist á tískusýningu frábrugðin því sem spilað væri á árshátíð og tónlist sem spiluð væri á árshátíð Menntaskólans við Hamrahlíð frábrugðin þeirri sem spiluð væri á árshátíð Landsambands Bænda.

Allt eru þetta heilmikil fræði sem fyrir þá sem ekki eru atvinnumenn í faginu, og gerir það að verkum að sé ekki Professional dj eða plötusnúður sem leiðir veisluna bæði í máli og tónlist eftir því sem þarf, þá er mjög auðvellt að missa marks af settu sjónarmiði sem er að skemmta gestum sem komnir eru á staðinn með væntingar um góða skemmtun og frábært kvöld. Þá er auðvellt gera uppákomu sem mikið var lagt í að engu eða vonbrigðum.

Það er fyrir öllu að tónlistin sé góð, hverning henni er skipt og að plötusnúðurinn geti lesið salinn mjög nákvæmlega, auk þess að hann geti stýrt ýmsum uppákomum ef til þarf, ss tilkynningum, leikjum og fl
Allir plötusnúðar á vegum Iceland Events eru með mikla reynslu að baki og tryggjum við þér góða skemmtun með Hot Stuff Dj-s
Hvert á land sem er í hvaða uppákomu sem er, fyrri verkefni hafa verið frá 50 manna einkaveislum ss brúðkaupum uppí árshátíð Hafnafjarðarbæjar þar sem spilað var fyrir 2000 gesti á mismunandi aldri.
Okkar plötusnúðar eru með reynslu og kunnáttu.  Ekki gera mistök, fáið tilboð í Professional dj sem leiðir uppákomuna úr dimmum dal í bjartan diskó sal..!
Hot Stuff vinnur í samstarfi við Showtime ENT á Íslandi

Fixed right-sidebar
Iceland Tour