Kokkar

Kokkar 2Góð veisla býður uppá góðan mat.

Veislubakkar, snittur eða alvöru þriggja rétta gourme veitingar í veisluna þína.

Við bjóðum uppá úrvalslið þjóna og kokka sem koma eftir hentugleika viðskiptavina á hvaða stað sem er með með heita eða kalda rétti eftir því sem við á.

Auk þess er hægt að óska eftir ákv sölum eða stöðum þar sem maturinn er matreiddur á staðnum og borinn fram af úrvals þjónum með fágaða framkomu og ríka þjónustulund.

Hafðu samband við starfsfólk Iceland Events og fáðu tilboð í veisluna.

Fixed right-sidebar
Iceland Tour