Hljóðkefi IVO 3

Hljóðkerfi EVO 3 2 2Sveitaball, stórdansleikir, útitónleikar og aðrar stórar uppákomur þurfa keyra á IVO3!


Hljóðkerfi sem skilar stórkostlegum hljómburð þar sem tónlistin nýtur sín alla leið.

Mjög öflugt hljóðkerfi sem hentar á stórdansleiki í íþróttahúsum eða á böll þar sem gólfpláss er mikið og sándið þarf að vera gott og berast þétt og vel til hlustandans án þess að tónlistin breytist í óþæginlegs hávaða.

Hægt er að gera háværa tónlist með hvaða öflugu hátölurum sem er, en hér er pælt í gæðum hljóðs og að hlustandinn finni fyrir tónlistini og þar af leiðandi njóti, dansi og skemmti sér. Hljómgæði skipta máli og skipa góðan viðburð í fremsta sæti.
 

    1 Dagur: 140,000 kr
     Helgarleiga: 270,000 kr
     Vikuleiga: 700,000kr

Fixed right-sidebar
Iceland Tour