Confetty sprengjur

Confetty 2Vantar þig eitthvað smá extra í veisluna, partýið, tónleikana, brúðkaupið, fyrirtækjasýninguna eða aðra uppákomu, ef svo er þá eru confetty sprengjurnar akkurat málið.

Við bjóðum uppá allt frá confetty sprengjum sem haldið er á og sprengdar yfir salinn eða gesti uppí Confetty fallbyssur sem skjóta út úr sér heilum Gullfoss af glimmer og glingri, með slýka fallbyssu að vopni er öruggt að þinn viðburður skýtur sér leið uppá stjörnu himininn.

Fallbyssan er hættulaus þó svo kraftmikil sé, en loftþrýstingur skýtur pallatunum út og er fjarstýring sem byssuni er stjórnað af.

Leitið tilboða hjá starfsmönnum Iceland Events í Confetty fallbyssu og aðrar confetty sprengjur

Fixed right-sidebar
Iceland Tour