Veislustjórar

Veislustjorar 2Er árshátíð, þorrablót eða annar mannfagnaður í vændum?

Ef svo er mælum við með að notaður sé veislustjóri til að stýra skemmtiatriðum og dagskrá veislunar. Veislustjóri heldur utan um dagskrá og sér til þess að dagskráin sé hnitmiðuð og veislan sé vel heppnuð.

Við höfum úr mörgum veislustjórum að velja, okkar stefna er að velja veislustjóra í samráði við viðskiptavini og finna þann sem hentar hverri veislu hverju sinni.

Með þeim útgangspunkt hvaða aldur er ráðandi á mannfögnuðnum, hvaðan af landinu er meirihluti  gesta og eftir hverju er óskað á sviði húmors eða söngs, með þessum upplýsingum er unnið að því að finna rétta veislustjórann í vel heppnaða veislu.

Hvar á landinu sem viðburðurinn er sjáum við til þess að rétti veislustjórinn haldi utanum þína veislu.

Iceland Events vinnur í samstarfi við Showtime ENT á Íslandi

Fixed right-sidebar
Iceland Tour