Fjölskyldudagar fyrirtækja og starfsmannafélaga

Iceland Events býður uppá vandaða skemmtun og vel heppnaða fjölskyldudaga fyrir hópa ss fyrirtæki, starfsmannafélög og fl

Á góðum sumardegi á Íslandi er ekkert skemmtilegra en að eiga góðan dag með fjölskyldu og vinum. Góður og vel heppnaður fjölskyldudagur gleymist seint og er ein af verðmætu minningum sumarsins.

Margar útfærslur eru að góðum fjölskyldudegi eða dögum hvort sem um dag eða heila helgi er að ræða. Viðskiptavinir geta valið um að láta Iceland Events sjá um allan undirbúning frá upphafi til enda í samráði við skemmtinefnd eða taka að sér einstaka hluti eftir þörfum viðskiptavinar.

- Vatnasportsdagur fyrir allan aldur
Jet ski, sjóskíði, kleinuhringir, brjálaðir 6 bananar fljótandi trampólín

- Ratleikir fyrir alla fjölskylduna
verðlaun fyrir hvern aldursflokk.

- Froðupartý fyrir börn og fullorðna
Það er ekki oft á ævini sem maður fær tækifæri á þessu.

- Fjórhjólaferðir þar sem börn og fullorðnir fá fjórhjól við sitt hæfi
- krakkafjórhjól, unglingafjórhjól, byrjendahjól fyrir fullorðna og fullorðins fjórhjól.

- Partý / Útigrill
þar sem einfaldir jafnt sem tilkomumiklir réttir eru framreiddir af mikilli fagmennsku.

- Candy-floss
Í massavís ekkert sem er vinsælla á hátíðum hjá krökkum en bómullarnammið

- Poppkorn beint úr vélini
Þar sem krakkarnir fá að fylgjast með poppinu poppast og verða til.

- Hvataleikir og Teambulding


Hafa ber í huga að hér er ekki tæmandi listi þar sem hver hópur hefur sín karektereinkenni og hver dagur er uppsettur eftir ýmsum breytilegum þáttum og áhuga viðskiptavina.

Fixed right-sidebar
Iceland Tour